Bjarni Torfi Álfþórsson framkvæmdastjóri Specialisterne á Íslandi tekur við viðurkenningu.

Einhverfusamtökin héldu málþing 2 apríl 2016 þar sem fjalla um  hvernig mætir skólinn þörfum barna og ungmenna á einhverfurófi?

Viðurkenning fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.
Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna afthendir Bjarna Torfa Álfþórssyni viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.
Málþing einhverfusamtakanna.
Málþing einhverfusamtakanna 2. apríl 2016 þar sem á annað hundrað manns mættu.
www.egerunik.is www.specialisterne.is
Bjarni Torfi Álfþórsson hjá Specialisterne á Íslandi og Aðalheiður Sigurðardóttir (móðir hennar tók á móti viðurkenningunni) hjá „Ég er Unik“ tóku við viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.

 

Þórunn Svava Róbertsdóttir

Að mæta nemendum á einhverfurófi í kennslustofunni
Þórunn Svava Róbertsdóttir, sviðsstjóri við starfsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja

 

Endilega deila á samfélagsmiðla:
Facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedintumblr