Specialisterne á Íslandi fagna 5 ára starfsafmæli

opnun
Frá opnunarhátíð Specialisterne 2. apríl 2011, Bjarni Torfi, Thorkil Sonne og Hjörtur Grétarsson

Specialisterne á Íslandi fagna 5 ára starfsmæli um þessar mundir. Við hófum starfsemi okkar þann 2. apríl 2011, en síðan þá hefur starfsemin vaxið og dafnað. Þann 7. apríl næstkomandi ætlum við að fagna 5 ára afmælinu í húskynnum okkar að Síðumúl 32 milli kl 16:00 – 18:00 og vonumst við til þess að sem flestir komi við hjá okkur og þiggi veitingar.

Endilega deila á samfélagsmiðla:
Facebooktwittergoogle_plusredditpinterestlinkedintumblr