Við þjálfum og metum einstaklinga á einhverfurófi og finnum hverjum og einum starf við hæfi á grundvelli styrkleika

Tökum á móti 15 einstaklingum á ári og komum helming þeirra í atvinnu.

Einstaklingar á einhverfurófi eru mikilvægir fyrir atvinnulífið.