Starfsemi okkar

 

 

 

 

Specialisterne stuðla að því að einstaklingar á einhverfurófi eigi jöfn tækifæri og aðrir á atvinnumarkaði.

 

 

  

 

Útivera

og

líkamsrækt

 

 

Specialisterne opnuðu á tækifæri fyrir dóttur okkar til að komast á hinn almenna vinnumarkað.

Aðstandi.

 

 

 

 

Bökunarkeppni.

 

 

Árangurinn,

kominn í starf!

 

 

 

 

Samvera

Þjálfun

Þjálfaðir eru upp styrkleikar einstaklingar og tekið á veikleikum. Einstaklingsmiðuð áætlun er gerð þar sem þjálfuð er tölvufærni, farið í líkamsrækt og mikil áhersla lögð á stundvísi og mætingu.

Atvinnuþáttaka.

Markmiðið er atvinnuþáttaka einstaklinga og fer ríflega helmingur í vinnu.  Aðrir fara í áframhaldandi nám eða önnur úrræði.  

Árangur.

100 einstaklingar hafa náð að bæta líf sitt hjá okkur og yfir 50 hafa þegar komist út á atvinnumarkaðinn og aðrir úr hópnum eru í startholunum.

Viðurkenningar og styrkir

 

Einstaklingar og fyrirtæki hafa veitt okkur fjárhagslega styrki sem við erum afar þakklát fyrir og forsenda starfsemi okkar.

Við höfum fengið verðlaun og viðurkenningar frá

Þroskahjálp

Öryrkjabandalagi Íslands

Einhverfusamtökunum

 

Leonardo menntaáætlun Evrópusambandsins treysti okkur og Reykjavíkurborg í upphafi starfsemi okkar til að leiða 200.000 EUR þekkingarflutningarstyrk. Þekking var flutt frá Danmörku til Íslands, Skotlands og Þýskalands.